BOMBARD EXPLORER

BOMBARD EXPLORER

Þú vilt bát sem sameinar styrk, léttleika og öryggi – fjölskyldan þín vill pláss til að slaka á, vinirnir leita að spennu í vatnaíþróttum og þú sjálfur kannt vel að meta góðan veiðidag… Þá er Bombard Explorer rétta línan.

Með sportlegri hönnun, djúpum V-skrokk og endingargóðum efnum býður hann upp á einstaka sjóhæfni og stöðugleika, jafnvel við krefjandi aðstæður. Rúmgott og hagnýtt þilfar, afturbekkur, fjölmörg geymslurými og notendavæna stjórnstöð.

Hvort sem um er að ræða fjölskylduferðir, vatnaíþróttir, köfun eða veiðar – Explorer er fjölhæfur félagi sem gerir hvern sumardag á sjó að upplifun.

Hann er fáanlegur í fimm stærðum, svo þú finnur auðveldlega útgáfu sem hentar þínum þörfum og ævintýrum.

Lengd allt að (m)
0
Breidd allt að (m)
0
Þyngd allt að (kg)
0
Hámarksafl allt að (hö)
0
Burðarþol allt að (kg)
0
Farþegafjöldi allt að
0

Vél: Utanborðsvél, 1 vél

Þilfar: Fjölnota þilfar með miklu rými fyrir farangur eða farþega, Með sæti og stjórnpúltum eftir útfærslu

Notkun:Vatna- og sjósport, fjölskyldu- og frístundanotkun, veiði, atvinnunotkun og björgunarstarf

Efni: Skrokkur úr  trefjaplasti, slanga úr Strongan™ eða/og Hypalon™ efni.

Farþegafjöldi: 7, 10, 13, 14, og 16 manns

Stærð: 4.2, 5.01, 5.5, 5.98 og 7 m 

Tvær árar

Viðgerðarsett

Notendahandbók 

Tröppur fyrir vatn.

ATH. Árar fylgja ekki með Explorer 550,600 & 700

AÐRAR LÍNUR Í BOMBARD

BOMBARD SUNRIDER

Bombard Sunrider eru léttir og fjölhæfir bátar, fullkominn fyrir dagssiglingar og afþreyingu.
Skoða nánar

Zodiac á Íslandi 2025